Ég skrapp í sakleysi mínu í smá rúnt yfir á Akranes með Fanney og Aníku vinkonum mínum í gær.
Þar eru auðvitað Írskir dagar í gangi og planið er að fara í dag og gista.
En við kíktum á tjaldsvæðið og ég er ekki að grínast þegar ég segji þetta en jedúddamía!¨Það var allt morandi þarna í smákrökkum! Við erum að tala um krakka sem eru 93 árgerð voru þarna bara á "djamminu" og eflaust ýmyndunarfylleríi.
Þegar ég hugsa til baka þá var allt svona farið að færast í svona í áttunda bekka en ekki svona mikið.
Krakkar sem eru kannski bara 12-13 ára eru farnir að stunda kynlíf. Er fólk nokkuð orðið nógu þroskað þá? Það efa ég stórlega.
Hvaða ýmynd eru þessir krakkar að fá?
Núorðið er það bara eðlilegt að þú kynnist einhverjum og farir alla leið sama kvöld eða bara á fyrsta deiti.
Þetta er orðið svoldið slæmt finnst mér. Og það að kvennmenn landsins séu komnar með eilífan druslu stimpil á sig, að þær séu bara einfaldar. Fyrir sumum er þetta þeirra leið til þess að fá viðurkenningu frá einhverjum en þetta er bara orðið illa slæmt.
Einsog stendur á einum túrista bol sem er til hér í landi : Good girls go to heaven, bad girls go to Iceland. Já þetta er fyndið og sniðugt , en hvað segir þetta okkur samt?
haha já steikt pæling hjá mér
Tenglar
Síður
daglegur rúntur:)
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff.. klukkan er 02:44 og ég var að koma ofan af Skaga.. 90% krakkar fæddir 91 og síðar.. hehe.. Íslenskar útihátíðir.. bara findið.. nema Þjóðhátíð.. hún er BARA æði !!
Hommalega Kvennagullið, 8.7.2007 kl. 02:44
Jább...var þarna í gær...sló til og gistum bara í bílnum hahaha:D
Sigrún Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.