Martraðir

Ég fór alltí einu að spá áðan...afhverju fær maður martraðir?

Manni getur dreymt ýmsa steypuna, góða og skrýtna drauma en afhverju martraðir?

Það er eftil vill kannski slæma hlið draumana. En samt að láta mann dreyma allskonar dót sem manni vill síður dreyma.

Samt eru mismunandi hjá fólki hvernig martraðirnar eru.

Þegar ég var lítil dreymdi mig að kona væri að passa mig og hún fór í bað, tók tappan úr áður en h´n fór uppúr og sogaðist niður með vatninu...Ég var hrædd við niðurföll eftir það hehe.

Svo geta verið martraðir þar sem maður sér látið fólk eða eitthvað...verið að kenna manni um að hafa drepið einhvern...hlaupandi uppvakningar á eftir manni...það er endalaust hægt að telja:)

En já varð bara að losa þetta út;)

Kveðja Sigrún:)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Baldursdóttir

haha góð pæling;)

Sigrún Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband