Slæmur draumur maður!

Já ég svaf frekar illa eftir að ég kom heim í nótt...hafði mikið um að hugsa og svona og bara leið illa.

Svo sofnaði ég eikkað smá og þá var einsog mig væri að dreyyma kvöldið aftur...bara í annari útgáfu.

Ég var bara í sakleysi mínu inná prikinu með Ólöfu í draumnum...svo labbar einhver uppað mér sem ég þekkti voða lítið og segir ,,Nei hæ ég var að frétta að þú værir komin með krabbamein!" Og ´æeg fékk sjokk og vaknaði stuttu eftir.

Okey ótti minn þessa dagana er að fá krabbamein...og bara var allveg viss um það...en svo tékkaði ég á draumur.is hva þetta þýddi

Sjúkdómur

Dreymi þig að þú sért undirlagður af ákveðnum sjúkdómi er víst að þú færð hann ekki. Draumar um sjúkdóma eru oft merki um einstæðingsskap.

Þannig ég er feginn ég fæ ekki krabbamein...og já ég trúi á það sem mig dreymir því það reynist alltaf rétt...gott og slæmt.

Kveðja Sigrún:)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Viktoría Kristjánsdóttir

*Knús*

Fanney Viktoría Kristjánsdóttir, 19.8.2007 kl. 21:31

2 Smámynd: Sigrún Baldursdóttir

hahah:D já þetta er samt allveg nokkuð satt hjá þér:) ég held að málið sé að amma fékk krabba og svo mamma og þá finnst mér einsog ég eigi að fákrabba:S

Sigrún Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband