Draumar

Draumar og Draumleysi hafa angrað mig undanfarið.

Draumarnir sem angra mig eru þeir sem mig dreymir á nóttunni . Þegar ég kíki á hvað þeira geta þýtt þá sé ég bara : andlát, ástvinmissi, feigð og bara allt sem tengist að deyja. Þetta angrar mig svo mikið og dregur mig bara niður. Draumarnir eru drungalegir líka. Líkjast stundum martröðum. 

Draumleysið er hinsvegar að gera útaf við mig. Það er að ég veit ekkert hvað ég vil gera eða verða. Ég sé ekkert hvað ég vil, sé ekkert fyrir mér. Get ekki ýmyndað mér hvað ég verð að gera eftir X mörg ár. Og ég bara einfaldlega þoli það ekki.

Afhverju veit ég þetta bara ekki? :)

Ef einhver getur komið með hugmynd hva ég ætti að gera..þá er ég opin fyrir hugmyndum!

Kveðja SigrúnSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband