Jáw, ég er ekki búinn að vera mikið fyrir að blogga undanfarið en svona að gamni mínu ætla ég að skella einu hér inn.
Ég er undanfarið bara búinn að vera á fullu að vinna og í fótbolta með sexunum Já við vinkonurnar stofnuðum okkur smá lið! Alhliða íþróttalið! Toppið það!
Ég er nú farin að vona að krónan fari að styrkjast því annars verður gjaldeyrinn frekar mikill fyrir DK og Tenerife!
En annars eru bara 23 dagar þangað til að ég verð tvítug þann 18. apríl! Það verður svo gaman get ekki beðið!
En nýafstaðnir páskar voru bara ágætir svona held ég.. allavega þeir fyrstu eftir að mamma kvaddi og auðvitað átti maður smá erfitt en maður tekst bara á við þetta Samt verður maí mánuður extra erfiður en við því er bara að búast.
Ég fékk síðan æfingarakstur í dag! Ætlaði að vera löngu búinn að drattast í það en jæja komið núna! Þannig fer að rúnta með pabba gamla á eftir fyrir fótboltann Vonandi gengur allt einsog í sögu, vill nú ekki gera hann gráhærðari en hann er!
En jáw þar til síðar hafið það gott!
Kveðja Sigrún
Tenglar
Síður
daglegur rúntur:)
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dúlega stelpa:D gangi þér vel að keyra:D lövjú:**
Fanney Viktoría Kristjánsdóttir, 29.3.2008 kl. 20:43
hæ ;)
til hamingju með æfingaaksturinn... aldeilis kominn tími til ;)
bíð spennt eftir að þú bjóðir mér á rúntinn :):)
Kristin 30.3.2008 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.